6. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 29. september 2023 kl. 11:06


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 11:06
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 11:06
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 11:06
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 11:06
Brynhildur Björnsdóttir (BrynB), kl. 11:06
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 11:06
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 11:06
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 11:06
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 11:06

Vilhjálmur Árnason var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Brynhildur Björnsdóttir vék af fundi kl. 12:00 en í stað hennar kom Steinunn Árnadóttir að loknu hádegishléi kl. 13:00.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2024 Kl. 11:06
Til fundarins kom Hrafn Hlynsson frá fjármála- og efnahagssráðuneytinu. Hann kynnti nýja liði í 6. grein frumvarpsins og svaraði spurningum nefndarmanna.
Hádegishlé frá kl. 12:00 - 13:00.
Kl. 13:05. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Kári Gautason, Anna María Urbancic og Magnús Óskar Hafsteinsson frá matvælaráðuneytinu.
Kl. 14:25. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Ásdís Halla Bragadóttir, Ari Sigurðsson, Ottó V. Winther og Ásgeir Runólfsson frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu.
Gestirnir kynntu þau málefni sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu síðan spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:52
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:53
Fundargerð 5. fundar var samþykkt

Fundi slitið kl. 15:54